Fara í efni

Greinasafn - Frjálsir pennar

2009

ILLA FENGIÐ FÉ?

Í Þorvalds þætti víðförla segir svo frá því þegar Þórdís spákona á Spákonufelli á Skagaströnd tók Þorvald í fóstur.

Baldur Andrésson: ÍSLENSKA KREPPAN & KEYNES

Valinkunnugt er það viðbragð ríkisins við kreppu í kapítalísku hagkerfi að þá verði efnt til opinberra framkvæmda sem aldrei fyrr.

AF MEINTUM SAMHLJÓMI VERKALÝÐS-HREYFINGAR OG AGS

Félagi Ögmundur heldur áfram að búa til einhvern tilbúin veruleika á heimasíðu sinni sem á lítt skylt við þann veruleika sem við hin búum í.

ÞÆR SIGLA EKKI Í LAND

Ég hef sýnt þessari ríkistjórn umburðalyndi því hún tók ekki við svo geðslegu búi. Þó að stjórnarandstaðan sé búin að gleyma hverjir settu landið á hausinn þá man ég það enda ekki með gullfiskaminni.

TVÖFÖLD SKULDABYRÐI FRAMTÍÐAR-KYNSLÓÐA

Hún er ótrúleg umræðan sem nú á sér stað hér á Íslandi um leiðir út úr kreppunni. Einhverra hluta vegna þá eru háværar raddir sem vilja nota tækin sem komu okkur í koll til að byggja upp að nýju.

EINKA-SJÚKRAHÚS FYRIR MILLJARÐA, 120 MILLJÓNIR FYRIR GRENSÁS

Föstudagskvöldið 25. september greip ég Fréttablað dagsins til að fletta meðan ég horfði með öðru auganu á söfnunardagskrá ríkissjónvarpsins „Á rás með Grensás".

RÍKISÁBYRGÐ OG SKRUM

Samræðulækurinn er bakkafullur á Íslandi um þessar mundir. Þá festast margir í útúrdúrum, kjarni máls týnist í grugginu öllu.

EKKI Á SKILANEFNDA-LAUNUM

Það ætlar að taka tíma sinn að segja skilið við menningu ársins 2007 þegar ójöfnuðurinn náði hámarki. Það reynist mörgum erfitt að rifja upp að fyrr á árum var samstaða um ákveðinn jöfnuð í samfélaginu.

MANNAFLSFREKT OG VERÐMÆTA-SKAPANDI

Í síðasta mánuði breyttust atvinnuleysistölur á þann veg að heldur dró úr atvinnuleysi meðal karla en það jókst meðal kvenna.

"ALGJÖR SNILLD"

Af því bárust fréttir í dag að Björgólfsfeðgar hefðu verið svo vinsamlegir við ríkisbankann Kaupþing að bjóðast til að borga svo sem helminginn af eftirstöðvum láns sem þeir tóku þegar þeir voru svo elskulegir að losa ríkið við Landsbamkann, þetta hundrað og tuttugu ára fyrirtæki, fyrir heila ellefu milljarða.