LÁNASJÓÐUR ÍSLENSKRA NÁMSMANNA OG ÓJÖFNUN MENNTUNAR-TÆKIFÆRA Í LJÓSI ENDURSKIL-GREININGAR
26.07.2015
Að kalla hlutina réttum nöfnum. Nýlega lýsti framkvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN), Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir, þeirri skoðun sinni að endurskoða þurfi hlutverk og útlánareglur lánasjóðsins.