Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2005

OF FLÓKIÐ FYRIR ÞJÓÐÓLF

Kæri Þjóðólfur.Enda þótt mér þyki nú orðið afar hvimleitt að lesa greinar eftir fólk sem einhverra hluta vegna kýs að skýla sér á bak við dulnefni, (bendi hér með Ögmundi á að óska eftir því við sína penna að þeir skrifi undir nafni) þá finnst mér rétt að svara þér fáeinum orðum og játa um leið að þú hefðir vel mátt vera miklu fyndnari á minn kostnað.