Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2005

UM R-LISTA, PRÓFKJÖR OG LEIÐTOGA

Sæll Ögmundur. Þú hefur verið þögull sem gröfin um komandi borgarstjórnarkosningar. Öðru vísi mér áður brá.

BRAGÐ ER AÐ ÞÁ BARNIÐ FINNUR

Sonur minn á níunda árinu var að tala við gullfiskinn sinn í morgun. Blíðlega sagði hann fiskinum sínum ýmsar fréttir úr viðskiptalífinu.