NEYTENDUR HAFÐIR AÐ FÉÞÚFU – STJÓRNMÁLAMENN AÐ FÍFLUM
03.07.2006
Ég horfði á Kastljós Sjónvarpsins í kvöld þar sem fjallað var um lyfjaverð. Landlæknir sagði að mönnum hlyti að hafa verið ljóst hvað í vændum var þegar lyfjasalan var gefin “frjáls” í stjórnartíð Kratanna á fyrri hluta tíunda áratugarins.