
KVÓTINN ER UPPHAFIÐ
17.12.2009
Kvótinn er upphafið að misskiptingu og græðgisvæðingu íslensks þjóðfélags. Maður sem átti skip á réttum tíma, fær um aldur og ævi úthlutað auðæfum, burtséð frá því hvort hann stundar veiðar eða ekki.