Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Mars 2009

ÞEIR ELTU HANN Á ÁTTA HÓFA HREINUM...

"Þeir eltu hann á átta hófa hreinum og aðra tvenna höfðu þeir til reiðar, en Skúli sat á Sörla einum, svo heldur þótti gott til veiðar." Svipað líður okkur Íslendingum er við heyrum másið í AGS í bakið á okkur.. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn eirir engu þar sem hann kemur.