Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2011

FORÐUM STÓRSLYSI!

Ágæti Ögmundur.. Ég undiritaður vil biðja þig að reyna þitt besta sem ráðherra í ríkisstjórn Íslands að forða því stórslysi sem áformað er varðandi niðurskurð í heilbrigðiskerfinu.