SVARAÐU NÚ
09.10.2016
Sæll Ögmundur. Það hefur lítið heyrst frá þér um Venezuela eftir að þú skrifaðir pistla undir fyrirsögnum á borð við ,Lýðræðissinnar fagna úrslitum í Venezuela" og ,,Fróðlegur fundur um Venezuela" Hygg að það ætti erindi við dygga lesendur síðunnar ef þú gætir varpað frekara ljósi á ástæður vöruskorts, hækkandi glæpatíðni, óðaverðbólgu og a.m.k.