Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2016

SVARAÐU NÚ

Sæll Ögmundur. Það hefur lítið heyrst frá þér um Venezuela eftir að þú skrifaðir pistla undir fyrirsögnum á borð við ,Lýðræðissinnar fagna úrslitum í Venezuela" og ,,Fróðlegur fundur um Venezuela" Hygg að það ætti erindi við dygga lesendur síðunnar ef þú gætir varpað frekara ljósi á ástæður vöruskorts, hækkandi glæpatíðni, óðaverðbólgu og a.m.k.

ÖMURLEGUR ÞINGMAÐUR?

Er ekki hálfömurlegt að vera að fara út af þingi með þá einkunn að þú sért í hópi þeirra sem greiða sjaldnast atkvæði í þinginu og þá umsögn félaga þinna að þú stundir ekki vinnu þína eins og kom fram í þinginu samkvæmt sjónvarpsfréttum sem í gær birtu búta úr ræðum þingmanna VG? Ertu ekki bara ömurlegur þingmaður? Ég verð ánægðari kjósandi VG án þín.