
KÍNVERSKA RÍKIÐ VILL KOMA SÉR FYRIR Á GRÍMSSTÖÐUM
02.05.2012
Það er auðvelt að kaupa Íslendinga. Ömurlegt að það skuli verða Þingeyingar sem eru auðkeyptastir. Öðru vísi mér áður brá! Góð tilvitnunin hjá þér í um Grímsstaðamálið í Sauðárkróksræðu þinni.