Í fréttum í gærkvöld sá ég mikið gert úr því að þú hafir setið hjá við atkvæðagreiðslu um 7. gr. laga um lífeyrisréttindi starfsmanna ríkisins, en sú grein lögbindur að lífeyrissjóðir skuli ávallt leita hæstu vaxta.
Þakka þér Ögmundur fyrir gott framlag hvað varðar barnalög. Flestir þeir sem hafa kynnt sér mál vita að sameiginlegt forræði er eingöngu hægt að hafa ef foreldrar eru samstíga um málefni barna sinna.
Sæll Ögmundur.. Þórólfur heiti ég og er orðinn mjög lúinn Íslendingur á spilltu þjóðfélagi. Kaus VG í síðustu kosningum og get ekki tekið það til baka.
Það er eitt sem mig langar að spyrja þig Ögmundur. Ef það kæmi nú til þín maður og segði við þig. Ögmundur ef þú lætur mig fá 10% af laununum þínum í 40 ár þá skal ég sjá til þess að þú hafir alltaf nóg það sem eftir er ævinnar.