Fara í efni

Frá lesendum

HVERS VEGNA STÖÐVIÐ ÞIÐ ÞÁ EKKI ÁRNA PÁL?

Í einni af mörgum auglýsingum Vinstri Grænna segir "Samþykkjum aldrei fátækt" hvers vegna stöðvið þið þá ekki Árna Pál Árnason í því að skerða lífeyrisgreiðslur til Öryrkja? . K.v.

RANNSÓKNAR-BLAÐAMENN FINNI SVÖRIN

Takk fyrir þarfa grein. Allt upp á borðið já! Væri ekki hægt að fá hjálp rannsóknarblaðamanna og kvenna erlendra og innlendra til að svara þessum spurningum sem þú spyrð í lok greinar?: Hverjir eru Magma Energy? Hverjir eiga Suðurorku? Hver á vatnsveituna í Vestmannaeyjum, hver ráðstafar heita vatninu á Reykjanesi næstu 130 árin? Hverjir eru bakhjarlarnir, hver er kennitalan? . Oddný Eir Ævarsdóttir.

ÞAKKIR

Sæll Ögmundur, . takk fyrir færsluna um  Lilju Mósesdóttur. Hún á allt gott skilið. Hún er flokksbetrungur VG. Gunnar Skúli Ármannsson.

HVERS VEGNA ER ÞAGAÐ UM KADECO?

Sæll Ögmundur,. Lítið hefur farið fyrir umræðu um einkavæðinguna á herspítsalanum á Keflavíkurflugvelli að undanförnu.

VERÐUM AÐ ÞORA

4 árgangar Íslendinga eru atvinnulausir. Þorir þú að hafa skoðun? Meiriparturinn ungt fólk á besta vinnualdri, fólk með börn í framfærslu.

STÖÐVIÐ UMSÓKN AÐ ESB

Sæll Ögmundur kær. Ég er nú reyndar ekki í hópi þeirra sem fengið hafa létt sjokk vegna margumrædds Magma inc.

STJÓRNMÁLIN EIGA EKKI AÐ ENDURSPEGLA EINA SKOÐUN

Flestir sem ég þekki telja Lilju Mósesdóttur hafa tjáð sig af viti, skýrleik og rökfestu um HS-málin. En þessi orð Lilju fá ekki háa einkunn hjá forsætisráðherranum ef marka má hvað er haft eftir henni á rúv-vefnum.(http://www.ruv.is/frett/thingmenn-vg-beri-ekki-deilur-a-torg ).

ÁHERSLA Á AÐ VERA Á MÁLEFNI EKKI MÁLSVARA

Mér sýnist íslensk stjórnvöld vera að gera ein mistök er varða umsókn Íslands að Evrópusambandið (ESB). Þannig er að í Íslandssögu 19.

AF HVERJU ER VARADEKKIÐ EKKI NOTAÐ?

Dæmisaga Hreins K um bóndann er ágæt. Mín útfærsla á efnahagsstefnu stjórnvalda og hræðslu þeirra við lífeyrissjóðina er þessi: Það sprakk dekk á fjölskyldubílnum.

EINU SINNI VAR BÓNDI...

... Hann var dugnaðarforkur og safnaði heyjum á hverju ári umfram það sem hann þurfti. Byggði úr þeim sátur miklar og tyrfði yfir og kallaði fyrningar.