Óreyndur ráðherra Samfylkingarinnar vill frysta laun opinberra starfsmanna og lífeyrisþega. Þetta leggur hann til um leið og hann með liðlegu hendinni samþykkir stórfelldan skattafslátt til fyrirtækis sem Björgólfur Thor Björgólfsson á í komapaníi við athafnamann úr röðum Samfylkingarinnar.
Ráðning Más í seðlabankann er besta ráðning í heimi ef marka má orð forsætisráðherra. Aldrei fyrr hefur verið staðið jafnvel að ráðningu svo vitað sé til í forsætisráðuneytinu.
Nú vilja þeir hækka verð á heitu vatni í Reykjavík, fráfarandi stjórnvöld í Reykjavík. 37 prósenta hækkun til að tryggja fimm prósenta arðsemi Orkuveitu Reykjavíkur.
Ágæti Ögmundur.. Margt gott hefur þú látið frá þér fara, en þegar að Israel kemur virðist þú alltaf rjúka upp í vanhugsað orðagjálfur og yfirlýsingar frá þér og þeim sem alltaf virðast vera andstæðir gyðingaþjóðinni eru ótrúlega hugsunarlausar.
Sæll Ögmundur. Veist þú fleiri dæmi þess að þingmenn VG hafi verið á sporslum frá NATO á síðustu árum? http://eyjan.is/blog/2010/06/01/jon-bjarnason-med-efasemdir-um-nato-adild-en-thadi-sjalfur-styrk-fra-bandalaginu/ . Kv.. Hannes. . Ég skal játa að ég þekki ekki til hlítar samskipti Nató og þingmanna.
Óneitanlega vekur samstarf styrkþegans Dags, sem leiðir ríkisstjórnarnefnd sem er svo absúrd að tekur fram gnarrismanum, (Allir glaðir 20/20), og grínflokksins Besti flokkurinn nokkra athygli.