Fara í efni

Frá lesendum

Á FLEYGFIFERÐ Á FL SPORINU

Sæll Ögmundur.. Ég vil þakka þér greinina um söluna á HS og er ánægður með viðbrögð lesendabréfanna líka.

VERÐUR AÐ STÖÐVA SÖLUNA Á HS ORKU

Sæll Ögmundur.. Þú verður að stöðva söluna á HS orku til Magma. Stattu þig. Kveðja,. Ingólfur.

ÍSLAND GÆTI ORÐIÐ NÝLENDURÍKI

VIÐ ERUM AÐ BREGÐAST http://ogmundur.is/stjornmal/nr/5295/; Við erum að bregðast og salan á HS Orku er eitt augljósasta dæmið um það.

NÝ STAÐA Í ICESAVE

Sæll Ögmundur.. Fjármálaráðherra metur stólinn meira fyrir sig en sjónarmið flokksins því miður og því ætti að kalla saman miðstjórn nú þegar og slíta þessu samstarfi.

ÞÖRF Á OPINBERRI RANNSÓKN

Heill og sæll Ögmundur! . Mikið er eg sammála þér varðandi þetta Magma mál. Það er mikil pólitísk skítalykt af þessu máli og á ferðinni einhverjar furðulegar bókhaldsbrellur.

ÓLÖGLEG SKÚFFA?

Sæll Ögmundur.. Ég er laganemi með mikinn áhuga á Evrópurétti og EES-rétti. Ég furða mig mikið á því að stjórnvöld ætli að leyfa Magma Energy að kaupa í HS orku þar sem það virðist svo greinilega ganga gegn EES-rétti.

NÚ Á AÐ ÞJÓÐNÝTA!

Sæll Ögmundur.. Núna er bara að láta hendur standa fram úr ermun og þjóðnýta HS Orku og það án þess að Magma og GGE fái krónu í bætur.

LÁTIÐ EINKA-GEIRANN Í FRIÐI!

Sæll Ögmundur.. Ég sagði einu sinni fyrir löngu þegar þú byrjaðir þinn pólitíska feril á alþingi, "þennan mann vil ég sjá í stjórn" , "Af hverju?" spurði félagi minn.

HUGEIÐING ÖÐRUM TIL STUÐNINGS

Sæll Ögmundur. Ég sendi þér þessar hugleiðingar mínar þar sem þú hefur sýnt í starfi að þér er umhugað um hagsmuni vinnadi fólks.

STEFNUSKRÁIN?

Sögulegt hlutverk VG virðist vera að kæfa andstöðu gegn AGS, baráttu gegn erlendum ítökum á Íslandi, gegn valdatöku fjármálaaflanna, og einkavæðingu banka án umræðu.