Fram kom nú nýverið fyrirspurn um slagorð fyrir VG. Hvernig væri að að taka upp um 30 ára gamalt slagorð frá íhaldinu, Varist vinstri slysin, bæta við það og segja: Hættan er frá hægri, vörum okkur á íhaldsstjórnum.
Kæri þingmaðurinn minn. Í grein þinni á vef flokksins, vg.is, Milliliðalaust lýðræði viðrar þú þá hugsun að láta almenning meira í té vald til að velja og hafna.
Sæll Ögmundur. Sá sem Dónald Rúmsfeldt ætlaði að gera að nýjum “upplýsingaráðherra” Íraks, James Woolsey, fyrrverandi forstjóri leyniþjónustu miðstjórnarinnar bandarísku (Central Intelligence Agency) viðrar hugmyndir sínar um hernaðarsigurinn í Írak í fyrradag m.a.