Fara í efni

Frá lesendum

Spurt um kosningaáherslur

Er mikið að pæla í að kjósa ykkur, en ég hef svolítið verið að pæla í þessari fyrningarleið og hef mínar efasemdir um hana að því leyti að þetta verði of mikið ríkis- og sveitarfélagabatterí og hvort að kunningja- og hagsmunatengsl eigi ekki eftir að ráða miklu líka ef sú leið verður farin.

Framhaldsskólar á markað

Sæll. Hvað finnst þér um þessa frétt? http://mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1028023 Kveðja, Sigurður Ekki er þetta löng fyrirspurn eða öllu heldur ábending frá þér Sigurður, en þeim mun umhugsunarverðari.

Kveðja frá frjálshyggjumanni

Sæll Ögmundur, Ég vildi einungis óska þér alls hins besta í komandi kosningum. Sjálfur er ég eindreginn frjálshyggjumaður - en ég ber virðingu fyrir þér og öðrum sem ekki eru umbúðinar einar eins og Samfylkingin.

Þjóðaratkvæðagreiðslu um herinn

Kæri Ögmundur! Nú þegar bandarísk stjórnvöld hafa að mestu kastað lýðræðisgrímunni - a.m.k. hvað alþjóðasamfélagið snertir - og bandaríski herinn fremur níðingsverk í fjarlægum löndum er ekki kominn tími til að hefja baráttuna gegn veru þessa sama hers hér á landi aftur hærra í umræðuna? Hamra skal járn meðan heitt er.

Staða Íslands eftir 10-20 ár

Daginn. Langar að spyrja þig. Hvernig sérðu fyrir þér stöðu Íslands í heimsmálum eftir 10-20 ár? Ég er þá að meina t.d.

Vefurinn oft áhugaverðari en fjölmiðlar

það er margt áhugavert á vefnum og  margt óáhugavert í helstu fjölmiðlum.  Mig langar tilað vekja athygli á vefslóð frá fyrrum hermönnum Bandaríkjahers og hefur fjöldi annarra hermanna skrifað undir plaggið (sjá til vinstri á vefslóðinni sem ég sendi með þessu bréfkorni).

Útlit fyrir batnandi menntun og lækkandi komugjöld fram til ársins 2010

Sæll Ögmundur. Embættismenn koma alltaf á óvart. Nú hafa undirmenn Geirs H. Haarde sent frá sér vorskýrslu um efnhagsmálin til 2010.

Verður Stjórnarráðið flutt til Borgarness eða í félagsvísindadeild?

Það er merkilegt hvað forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar gerist glöggsýn þegar hún ríður um Borgarfjarðarhérað.

Samfylkingarprófessorarnir í HÍ og RÚV

Blessaður Ögmundur. Loksins, loksins var á þetta bent!!!! Ég þakka þér fyrir greinina á vefsíðunni um hina pólitísku prófessora sem kallaðir eru í fjölmiðla alltaf fyrir kosningar undir því yfirskini að þeir séu að varpa fræðilegu ljósi á kosningabaráttuna.

...þá tek ég flugið og fæ mér reyk...

Sæll Ögmundur. Sýrland er þeim ofarlega í huga núna og ósjálfrátt læt ég hugann reika tæp þrjátíu ár aftur í tímann og þá er svo merkilegt að þessi textalína úr Bláum skugga kemur ósjálfrátt í hugann og ég spyr mig: Ætli þeir séu ekki á einhverju mennirnir? Eða: Eru þeir ekki örugglega á lyfjagrasi sem horfa gagnrýnislaust á ruglið sem er í gangi? Er hér aftur vitnað í Sumar á Sýrlandi.