Fara í efni

Frá lesendum

Er ég ekki til, eða hvað?

Blessaður Ögmundur minn.Upp á síðkastið hef ég lagst í dálitlar heimspekilegar vangaveltur og tengjast þær þenkingar mínar að stórum hluta Bush Bandaríkjaforseta og stjórn hans.

Hvar voru fjölmiðlarnir?

Sæll Ögmundur.Ég skrifaði þér lesendabréf  26. mars sl. þar sem ég fjallaði um blekkingar Bandaríkjastjórnar í Íraksmálinu og gaf vefslóð máli mínu til stuðnings.

Hinn fullkomni dónaskapur - Davíð niðurlægður

Sæll Ögmundur.Oftast er ég ósammála málflutningi og afstöðu Davíðs Oddssonar og Björns Bjarnasonar, en ég virði skoðanir þeirra eins og annarra og viðurkenni fúslega að Björn Bjarnason er sá borgaralegi stjórnmálamaður íslenskur sem býr yfir hvað víðtækastri þekkingu á utanríkismálumÍ Morgunblaðinu er minnt á, fyrir tilstilli Björns Bjarnasonar, vandræðin sem Helmut Schmidt rataði í á áttunda áratugnum þegar hann tók að sér að berjast fyrir því að skammdrægum nifteindarsprengjum yrði komið fyrir í Vestur-Evrópu.

Markús, Bjarni, Þorsteinn og beinar auglýsingar

Sæll Ögmundur.Þeir voru að sýna langa auglýsingamynd í dagskrárefnislíki Markús Örn og Bjarni Guðmundsson. Í dagskrárkynningu hét hún Á ferð og flugi um Suður-Afríku.

Vopn og verjur Framsóknar

Kosningabarátta Framsóknarflokksins var að mínu mati mjög vel lukkuð að öllu leyti nema einu eins og ég varð áþreifanlega var við þegar ég var kominn upp í rúm eftir spennandi kosninganótt.

Góðar óskir

Sæll, Til hamingju með að komast inn fyrir Reykjavíkurkjördæmi Suður. Ég vonast til að þú beitir þér af heilum hug við að koma sjónarmiðum "okkar" vinstri grænna til skila bæði á Alþingi og annarstaðar þar sem pólitísk umræða á sér stað.

Auglýsingar og stjórnmál

Sæll Ögmundur og til lukku með þann árangur sem VG náðu. Mig langaði að spyrja út í þetta með auglýsingar sem hluta af kosningabaráttu, sem þið hafið gagnrýnt réttlætanlega að mínu mati.

Kjaradómur á ábyrgð þingsins

Hvernig stendur á því að ráðherrar fengu launahækkun sem samsvarar mínum launum með yfirvinnu? Hverjir eru í kjaradómi og af hverju ákveða þingmenn ekki sín laun sjálfir? Halda þeir að þeir geti falið sig á bakvið einhverja nefnd og þurfa því ekki að svara fyrir þessar hækkanir? Kveðja Andrés Kristjánsson Sæll Andrés og þakka þér fyrir bréfið.

Vilji kjósenda

Sæll Ögmundur. Skemmtilegt viðfangsefni vilji kjósenda. Nú liggur fyrir að kjósendur vildu ekki Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, þeir höfnuðu því að láta Davíð Oddsson vera lengur fyrsta þingmann okkar Reykvíkinga í norðurkjördæminu, þeir hafna áherslum Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og refsa Sjálfstæðisflokknum, - ef marka má úrslit kosninganna! Er þetta svona einfalt og skýrt? Eða er þessi “vilji kjósenda” enn ein afstrakssjónin, eða nálgunin við einhvern gefinn og tilbúna túlkun á raunveruleika? Látum því ósvarað, en skoðum nokkra umhugsunarverða þætti.

Þeir láta flagga sér

Fyrir svo sem eins og fjörutíu árum heyrðum við fyrstu bítlalögin leikin í Útvarpinu og allt í einu varð eins og framtíðin yrði áþreifanlegri.