RUGLIÐ Í GENGINU OG VAXTAPÓLITÍKINNI
05.09.2020
... Í framhaldi af þessu datt mér í hug, hvort ekki væri hagkvæmara að bankinn lækkaði útlánavexti sína og hætti að greiða arð til Bjarna í ríkissjóð, því það myndi skila sér í auknum almennum viðskiptum og þar með tekjum af virðisaukaskatti, því ekki er prósentu talan þar svo lítil. Að minnsta kosti til muna hærri en ég hef kynnst í ...