Fara í efni

Frjálsir pennar

Kolefnisjöfnun og kolefnisskattar – Helgar tilgangurinn meðalið

Nýlega kom fram í fréttum að íslensk stjórnvöld hefðu óskað eftir undanþágu frá kolefnisskatti ESB á millilandaflug. Svo virðist sem leynd hvíli yfir svari framkvæmdastjórnarinnar vegna undanþágunnar. Það er ólíðandi ef rétt reynist. Fáist undanþága ekki er viðbúið að ...

NATO OG HREYFIÖFL ÚKRAÍNUSTRÍÐSINS

Við Íslendingar erum staddir nokkurn veginn á sama stað og árið 1950 þegar ég fæddist. Við erum í NATO. Það þýðir að við fáum frá Washington og Brussel línuna um hvað við eigum að halda um utanríkismál. Það er heimsmynd NATO. Véfréttin segir ...

Bjarnargreiði Vesturlanda við Úkraínu

Áróður getur valdið miklum hörmungum ef nógu margir falla fyrir honum. Í Úkraínustríðinu kemur áróður úr öllum áttum. Einn hluti af áróðursherferðinni frá báðum bógum tengist velgengni eða mannfalli hvors aðila fyrir sig. Stríðandi fylkingar reyna ætíð að gera lítið úr mannfalli úr eigin röðum og ýkja skaðann sem þeir valda andstæðingnum. Eins og ...

Tilskipun ESB um snjallklósett - Smásaga

... Í framhaldi af kröfu um snjallrafmagnsmæla á heimilum, samkvæmt orkupökkum ESB, verður þess varla langt að bíða, að fram komi tilskipun ESB um snjallklósett. Krafan mun falla vel að efni frumvarps heilbrigðisráðherra til sóttvarnarlaga með heimild til ígræðslu hlutar í líkamann, sbr. ...

Bútsja, rússaandúð og stríðsáróður á RÚV

... Bútsjasögurnar réðu miklu í því að stöðva mögulegt friðarferli og auðveldaði leikinn fyrir þá sem vildu „hindra“ að samið væri við Rússa. Þegar Zelensky mætti til Bútsja 4. apríl sagði hann við fréttamennina: „Það er mjög erfitt að eiga í samningaviðræðum [við Rússa] þegar þú sérð hvað þeir gerðu hérna.“ (Wall Street Journal 4. apríl 2022). Með öðrum orðum, Bútsja girðir fyrir frekari samningaviðræður ...

Forgangur Evrópuréttar er grundvallaratriði á innri markaði ESB

Lengi hefur „feluleikur“ einkennt það hvernig stjórnmála- og embættismenn ræða [eða ræða alls ekki] um hið raunverulega eðli EES-samningsins. Fólk reynir að halda „í þá von“ að hann sé „bara eins og hver annar alþjóðasamningur“. Það er að sjálfsögðu rangt ...Í samráðsgátt stjórnarráðsins var birt mál nr. 27/2023 þann 8. febrúar síðastliðinn...

HRYÐJUVERK BNA OG FRAMTÍÐ EVRÓPU

Þann 24. febrúar er ár liðið frá innrás Rússa í Úkraínu, sem er blóðugasta stríð í Evrópu frá 1945. Innrásin er þjóðréttarlegur glæpur og hlýtur að fordæmast eins og öll árásarstríð. Sú fordæming ein nægir þó ekki því stríðið á sér rætur og forsögu, það er sprottið af valdatafli heimsveldanna, og frá fyrsta degi hefur það verið staðgengilsstríð milli BNA/NATO og Rússlands. Aðstoð og þátttaka NATO-blokkarinnar í stríðinu vex með hverjum mánuði, heimurinn virðist á ársafmælinu ...

Skjalafals í boði stjórnvalda og Evrópusambandsins - Upprunaábyrgðir

... Sjötugur maður gæti þannig keypt sér „upprunaábyrgð“ á frjálsum markaði og fengið aldri sínum breytt í þjóðskrá [fellur mjög vel að hugmyndinni um „aldurstengt sjálfræði“]. Eftir endurskráningu væri hann ekki lengur sjötugur heldur tvítugur. Báðir græða, ungmennið fær helling af peningum og eldri borgarinn „endurheimtir“ æsku sína ...

Til varnar tjáningarfrelsinu – Að stimpla „rangar skoðanir“ sem hatur

Með glórulausari gerningum forsætisráðuneytisins er mál nr. 2/2023. Það er tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn „hatursorðræðu.“ Áætlunin, í sautján liðum, var birt í „samráðsgátt“ þann 4. janúar síðastliðinn. Næsta mál gæti heitið „Varnir gegn illsku heimsins“, eða „Aðgerðaráætlun gegn ranglæti heimsins.“ ...

Fjórar tilvitnanir sem lýsa samhengi Úkraínustríðsins

„Nú vinnum við ætlunarverk NATO“, segir varnarmálaráðherra Úkraínu, Oleksiy Reznikov. Í viðtali í úkraínsku sjónvarpi 5. janúar sl. talaði hann um hvernig hernaður Úkraínuhers fellur að verkefnum NATO. Nánar sagði Reznikov: „Þeir skilja þetta alveg núna. Við sögðum þeim það áður og þeir brostu. En núna segja kollegar mínir, varnarmálaráðherrarnir, skýrt í ræðum sínum ...