SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN ER SKAÐRÆÐISSKEPNA - STÓRHÆTTULEGT ÁFENGISLAGAFRUMVARP
15.12.2022
Því miður verður ekki sagt um frumvarp um vefverslun (netverslun) með áfengi sem fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu fram í fyrra að því hafi ekki fylgt nein hætta á aukinni neyslu. Sama gildir að öllum líkindum um frumvarp dómsmálaráðherra um sama efni sem væntanlegt var ...