Sæll Ögmundur. Ég þakka þér fyrir stórgóða grein um forsetaembættið en það er þó að mínum dómi stór ljóður á annars ágætu ráði þínu þegar þú ferð að tala um kónga- og auðmannadekrið á Bessastöðum.
Heill og sæll Ögmundur.Ég neita því ekki að heldur þótti mér tyggigúmmíkenningin, sem þú varst einhvern tímann að gantast með hér á síðunni, vera á jaðri aulafyndninnar og reyndar alveg út í hött.
Ögmundur.Í tilefni staðhæfingar Halldórs Ásgrímssonar um að 88% þjóðarinnar standi að baki fjölmiðlalögunum eins og fram kemur í umfjöllun þinni hér á síðunni í dag er fróðlegt að íhuga eftirfarandi: Hér koma tölur úr Alþingiskosningum 2003.