Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Nóvember 2008

UM SÖGUVITUND Á ASÍ KONTÓR

Sæll. Það er leitt að nýkjörinn forseti ASÍ skuli ekki vera betur að sér í sögu landsins en það að jafna ástandinu nú við móðuharðindin, þegar nokkur þúsund manna dóu úr hungri og hungursóttum.

EF VG FER MEÐ SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKI ER ÉG HÆTTUR!

Góða kvöldið Ögmundur. Frábært að fólk geti sent þér pósta eins og ég er að gera núna. Nú var ég að skoða nýja skoðanakönnun frá Gallup þar sem Vinstrihreyfingin væri orðinn næst stærsti flokkurinn ef kosið yrði nú.

ÞARF AÐ STINGA ALLRI ÞJÓÐINNI INN?

Kæri Ögmundur .. Helsta ástæða þess að Sovétríkin hrundu var sú að stjórnvöldum tókst illa að ná í alla þá geðveiku borgara sem gagnrýndu þau.

RÍKISSTJÓRN OG FME HAFA GENGIÐ Á BAK ORÐA SINNA

Sæll Ögmundur. Eitthvað rámar mig í að bæði Geir forsætisráðherra ásamt Björgvini viðskiptaráðherra hafi í sjónvarpsmiðlum lofað því að inneign landsmanna í séreignarsjóðum hyrfu ekki fyrir augum okkar.

RÍKISSTJÓRNIN ER KLOFIN, SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKURUNN ER KLOFINN

Hvað hét aftur flokkurinn sem áratugum saman hældi sér af því að vera festan uppmáluð í íslenskum stjórnmálum? Flokkurinn sem hélt því fram að hann væri festan sjálf af því að hann væri svo stór að með honum væri hægt að mynda tveggja flokka stjórn með næstum hverjum sem væri hinna þriggja aðalflokkanna.

DÆMALAUS HANNES H. GISSURARSON Í KASTLJÓSI!

Sæll Ögmundur.... Ég horfði og hlustaði á Kastljósþáttinn 31. október þar sem Karl Th. Birgisson og Hannes H. Gissurarson sátu fyrir svörum.

HVAÐ VARÐ UM PENINGANA Á INNLÁNS-REIKNINGUM ICESAVE?

Sæll Ögmundur.. Staða VG í dag er eins og ég var búinn að spá en fylgið mun eiga eftir að aukast. Ég hef fylgst með umræðum á þingi og þá slæmu stöðu sem ríkisstjórnin er kominn í varðandi kjör Alþjóðabankans og þagnargildi uns stjórn bankans hafi rætt málin.