Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Apríl 2009

APRÍLGABB SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS

Alvitlausasta aprílgabbið var hjá Rúv., þegar Bjarni Ben. nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins lofaði landsmönnum bót og betrun fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins.

Í EYÐIMÖRK FRJÁLS-HYGGJUNNAR

Frábærlega lýsandi er myndskreytingin um Sjálfstæðisflokkinn sem ætlar að ganga hreinn til verks eða hreint til verks samkvæmt kosningaplakati sínu.

NEMA ÁRNI JOHNSEN...

Ögmundur það er rangt hjá þér að skensa Sjálfstæðismenn fyrir að heyja litlausa stjórnarandstöðu. Alla vega verður Árni Johnesen þingmaður Sjálfstæðisflokks á Suðurlandi ekki sakaður um liltleysi.