Alvitlausasta aprílgabbið var hjá Rúv., þegar Bjarni Ben. nýkjörinn formaður Sjálfstæðisflokksins lofaði landsmönnum bót og betrun fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins.
Ögmundur það er rangt hjá þér að skensa Sjálfstæðismenn fyrir að heyja litlausa stjórnarandstöðu. Alla vega verður Árni Johnesen þingmaður Sjálfstæðisflokks á Suðurlandi ekki sakaður um liltleysi.