Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Júlí 2009

UM HEILBRIGÐIS-ÞJÓNUSTU YFIR LANDAMÆRI

Hæstvirtur heilbrigðismálaráðherra. Mig langar til að hjálpa Hreini K sem skrifaði nýlega lesendabréf að skilja hvers vegna menn og fyrirtæki hafa áhuga á því að flytja sjúklinga til Íslands.