ÞAKKIR TIL JÓNS BJARNASONAR
19.07.2009
Ég prísa mig sæla að vita af Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í ríkisstjórn. Ég vil ekki sjá Evrópusambandsaðild en er örlítið rórra að vita af okkar góða ráðherra í stafni.