Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Október 2013

LÆRDÓMUR SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS AF HRUNINU

Ég held það séu þrjár þingsetningar síðan Árni Þór varð fyrir eggi. Næst á eftir var girðingin færð út og lögregluþjónar voru fleiri en alþingismenn og mótmælendur til samans.

SKATTA-BREYTING Í ANDA MISRÉTTIS

Bjarni hreykir sér af skattalækkunum á almenning. Nú er fjárlagafrumvarpið komið fram og fjármálaráðherra hreykir sér af tekjuskattslækkun á launamenn um 0,8% á milliskattþrepið.