LÆRDÓMUR SJÁLFSTÆÐIS-FLOKKSINS AF HRUNINU
06.10.2013
Ég held það séu þrjár þingsetningar síðan Árni Þór varð fyrir eggi. Næst á eftir var girðingin færð út og lögregluþjónar voru fleiri en alþingismenn og mótmælendur til samans.