
MYNDI BYLTA SÉR Í GRÖFINNI!
18.08.2012
Sæll Ögmundur: Nú er verið að lesa ævimynningar Eiríks Kristóferssonar á rás 1 í ríkisútvarinu. Þar er minnst á hremmingar Snæbjarnar í Hergilsey og afa míns Guðmundar Björnssonar sýslumanns á Patreksfirði.