
SAMA SAGAN OG ÁÐUR?
11.12.2012
Seðlabankinn hækkaði vexti um daginn. Rök bankans eru sett fram opinberlega í fundargerð peningastefnunefndar. Þar segja þeir að vextir upp á síðkastið hafi verið heldur lágir sé tekið mið af langtímamarkmiðum um að viðhalda fullri nýtingu framleiðsluþátta.