Fara í efni

Frá lesendum

SAGA ÚR VERU-LEIKANUM

Ein lítil saga úr íslenskum veruleika, fyrir opin-beran innanríkisráðherrann til að komast eitt augnablik niður á jörðina, þar sem venjulega og al-menna fólkið reynir að lifa og þrauka.

EF ÉG ÆTTI SPARIFÉ...

Hlutabréf í Regin h.f. seljast sem heitar lummur. Eftir bankahrunið þegar sparnaður þúsunda Íslendinga í formi hlutabréfa urðu að engu ásamt hlutabréfaeignum lífeyrissjóða þá er fyllsta ástæða til varfærni.

ÞESSU VERÐUR AÐ LINNA!

Ég hef áður bent þér á þá staðreynd Ögmundur, að VG er kasúldið lygamerki. Nú bæti ég því við, að VG er mútuþægur ESB nómenklatúru flokkur.

EINS OG GUNGA

Enn ein svik og undansláttur ykkar Vinstri Grænna í ESB stórsvikamálinu voru staðfest á Alþingi okkar Íslendinga í gær.

ÁSKORUN TIL ÞINGMANNA

Látið Ísland vera fyrsta landið sem formlega viðukennir Somaliland. Fólk í Somalilandi vill vera sjálfstætt og við sem Íslendingar höfum reynslu af að fara gegnum ferlinn að vera sjálfstæð ættum að styðja það.

DEBET OG KREDIT Í KEFLAVÍK

Sæll Ögmundur.. Það er vond blaðamennska þegar fjöldi sjálfstæðismanna þarf að líða fyrir pukrið í kringum sparisjóðinn sem ber nafn Keflavíkur.

OG SVARAÐU NÚ!

Ég tek eftir að í öllum þeim deilum sem einkennt hafa þinghaldið að undanförnu virðist eitt sameina stjórnarmeirihlutann og það er milljaðra lántaka ríkissjóðs vegna Vaðlaheiðaganga.

NEYÐARKALL FRÁ GRIKKLANDI

Það eru skelfilegar fréttir frá Grikklandi í ljósvakamiðlum sem sýnir sanngirni og mannkærleika innan ESB sem gæti orðið okkur víti til varnaðar.

HAF ÞÖKK!

Sæll og blessaður Ögmundur, þú hefur heldur betur sannað þig og vaxið undanfarið. Þú ert sannarlega sómi Íslands, sverð þess og skjöldur.

Á BLANKSKÓM MEÐ HVÍTHJÁLM

Sæll Ögmundur.. Fyrirfram hefði maður búist við þrjátíu eða fjörutíu manns á Austurvelli, eða þeim fulltrúum Landssambands íslenskra útvegsmanna sem ráða yfir 90% aflaheimildanna í íslenskri lögsögu.