Ein lítil saga úr íslenskum veruleika, fyrir opin-beran innanríkisráðherrann til að komast eitt augnablik niður á jörðina, þar sem venjulega og al-menna fólkið reynir að lifa og þrauka.
Hlutabréf í Regin h.f. seljast sem heitar lummur. Eftir bankahrunið þegar sparnaður þúsunda Íslendinga í formi hlutabréfa urðu að engu ásamt hlutabréfaeignum lífeyrissjóða þá er fyllsta ástæða til varfærni.
Látið Ísland vera fyrsta landið sem formlega viðukennir Somaliland. Fólk í Somalilandi vill vera sjálfstætt og við sem Íslendingar höfum reynslu af að fara gegnum ferlinn að vera sjálfstæð ættum að styðja það.
Ég tek eftir að í öllum þeim deilum sem einkennt hafa þinghaldið að undanförnu virðist eitt sameina stjórnarmeirihlutann og það er milljaðra lántaka ríkissjóðs vegna Vaðlaheiðaganga.
Sæll Ögmundur.. Fyrirfram hefði maður búist við þrjátíu eða fjörutíu manns á Austurvelli, eða þeim fulltrúum Landssambands íslenskra útvegsmanna sem ráða yfir 90% aflaheimildanna í íslenskri lögsögu.