
MYNDI TJALDA MEÐ ÞÉR
06.10.2012
Sæll Ögmundur, þú virðist vera eini maðurinn á þingi sem hefur og heldur við hugsjónir. Hvernig hefur farið fyrir okkur ef þetta er rétt? Ég man eftir þér í gömlum umræðuþáttum og ég hugsaði með mér hann er bara fastur í komma hugsun, en ég man og það flaska margir á hvað almenningur man.