Fara í efni

Frá lesendum

MYNDI TJALDA MEÐ ÞÉR

Sæll Ögmundur, þú virðist vera eini maðurinn á þingi sem hefur og heldur við hugsjónir. Hvernig hefur farið fyrir okkur ef þetta er rétt? Ég man eftir þér í gömlum umræðuþáttum og ég hugsaði með mér hann er bara fastur í komma hugsun, en ég man og það flaska margir á hvað almenningur man.

SKORTUR Á GÓÐU HUGARFARI

Á dögunum vakti formaður Sjálfstæðisflokksins athygli á því í Valhöllu, höfuðvígi íhaldsins á Íslandi að komið hefði fram tillaga um að hætta við guðþjónustu í upphafi þings hverju sinni að hausti.

VONGÓÐUR?

Kúba Norðursins - Draumsýn samFylkingarinnar og VG - hvenær kemur þú? Þið voruð tilbúnir með hlekkina, skuldaklafana og höfðuð pantað arg hrægammanna og gelt sjefferanna.

TÓNNINN?

Spilaði Sveinn Arason falskt undir dansinum í Vaðlaheiði?. Hreinn K

ÞJÓÐNÝTUM OLÍU-FYRIRTÆKIN

Sæll Ögmundur. Nú ætla ég að leggja það til við þig að ríkið taki stóru olíufélögin þrjú yfir og þjóðnýti þau bótalaust þ.e.a.s.

ORÐINN SIÐSPILLTUR?

Hr. Ögmundur. Skv. RÚV er LSH ríkisforstjórinn í ríkisstjórninni sem þú styður alveg vinstri/hægri í viðjum steinrunnins vana þíns, nú kominn með 2,8 milljónir í laun á mánuði.

OPINBERIR OPINBERA SIG

Í vikunni hækkaði velferðarráðherra laun forstjóra Landspítalans um nærri hálfa milljón á mánuði. Ef marka má fjölmiðla var rótin að þessari aðgerði sú að forstjórinn gat að eigin sögn fengið meiri pening fyrir vinnu sína annarsstaðar og ráðherrann vildi sýna þá snerpu að kippa þessu í liðinn með því að jafna besta boð erlendis frá.

ER ÞETTA ÞAÐ SEM AÐ VAR STEFNT?

Í þessu ráðningarmáli sýslumannsins á Húsavík finnst mér halla mikið á þann sem sótti um starfið og fékk.

RÉTT SI SONA

Komdu sæll ! Hvernig stendur á því að Kínverjar hafa fengið að kaupa jörð í Þingeyjarsýslu, rétt sisona? Væri ekki rétt að banna allar jarðarsölur til útlendinga hvaða nafni sem þeir nefnast.Hvers eiga afkomendur okkar að gjalda? Spyr sá sem ekki veit.

EIN AÐFERÐ?

Spurningin er: Er til fullkomin aðferð við ráðningu starfsmanna, til að meta kosti umsækjanda, þegar velja skal fólk í stöður hjá því opinbera, verður tilfinningin ekki einnig að ráða? Er það jafnrétti að velja eftir kyni þegar karl og kona eru jöfn samkvæmt einhverri forskrift?.