Fara í efni

Frá lesendum

ÖÐRUM TIL VIÐVÖRUNAR!

Sæll Ögmundur.. Þú greindir frá því fyrir skömmu að bráðlega verði umsókn kínverjans Huang Nubo um að kaupa Grímstaði á Fjöllum afgreidd frá ráðuneyti þínu.

ÁFRAM EKKERT STOPP!

Þannig hljómaði frægt slagorð Framsóknarmanna, sem litu á hlutverk sitt að skaffa verktökum í flokknum vinnu við ósjálfbærar virkjunarframkvæmdir.

VERÐA GRÍMSSTAÐIR Á FJÖLLUM HONG KONG ÍSLANDS?

Ég sé hér á síðunni að til eru þeir sem ekki er vel við að landið sé selt undan okkur til erlendra aðila og nefna Kínverja þar sérstaklega.

STATTU VÖRÐ UM VÍÐERNIN!

Ágæri Ögmundur.. Ísland er ekki á útsölu, er það nokkuð? Það verður ekki selt fyrir "eitthvað annað" bara af því að Samfylkingin vill það, er það nokkuð? Láttu ekki yfirkjördæmapotara landsins hræða þig.

INNRÁS

Nú er svo komið að útrás fjármálasnillinganna okkar gæti misst bikarinn til upprennandi afburðamanna í viðskiptum.

HVAR VARST ÞÚ ÞEGAR MAKKAÐ VAR UM ESB?

Heill og sæll Ögmundur. Hvar varst þú minn kæri bróðir þegar makkað var á bakvið tjöldin fyrir kosningarnar 25.

Í FAÐMI FJALLA-DROTTNINGAR

Í umræðum um möguleika Huangs Nubo á því að eignast jörðina Grímsstaði á Fjöllum virðist sem margir þori ekki að nefna og taka með í reikninginn þær tilfinningar sem samt hljóta að fylgja þessu máli og því fordæmi sem það gefur: kvíða og smán yfir því að útlendingar eignist og ráðstafi hlutum fósturjarðarinnar.

UM FURÐULEG BRÉF OG EIGNARHALD BANKA

Steinþór Pálsson bankastjóri Landsbankans vék lítillega að eignarhaldi banka í ræðu sinni á aðalfundi LÍÚ nú á haustdögum.

TIL HEIMABRÚKS?

Fréttablaðið þykir mér vera smátt í sér þegar það gerir í fyrirsögn lítið úr nýafstöðnum landsfundum stjórnarflokkanna.

HEFUR EKKERT BREYST?

Rakst á eftirfarandi klausu í bloggi eftir Guðmund Hörð. "Samkvæmt frétt Morgunblaðsins árið 2000 valdi Valgerður Sverrisdóttir, þá viðskiptaráðherra, Þorstein til að taka að sér forystu viðræðunefndar bankans í sameiningarviðræðum sem stóðu þá yfir við Landsbankann.