
GRÍMSSTAÐIR Á FJÖLLUM - ANDLEGT OFBELDI
19.11.2011
Ég lít á það sem andlegt ofbeldi gagnvart okkur íslendingum að stjórnmálamenn sem við höfum treyst fyrir fjöreggi okkar sem er landið og auðlindir þess skuli voga sé að bera það á borð fyrir okkur að þeim detti í hug að selja fósturjörðina eða hluta hennar til erlendra ríkisborgara eða ríkja.