Fara í efni

Frá lesendum

NÓGIR PENINGAR Í BANKA OG ESB

Þú segir að ekki sé til nægt fjármagn í ríkissjóði þegar fjármagna þarf vegaframkvæmdir. Ef að þetta væri rétt, Hvernig stendur þá á því að þegar að GJALDÞROTA bönkunum og sparisjóðum með axlarbönd og belti er lagt fé þá eru til nógir peningar fyrir því? Hvernig stendur þá á því að þegar að utanríkisráðherra Íslands er á fullu í aðildarviðræðum við Evrópusambandið þá eru til nógir peningar fyrir öllum slíkum ferðum og uppihaldi og öllu slíku.

OFBELDI

Þvílíkt og annað eins ofbeldi að ráðast á heimili alþingismanna! Okkur er öllum brugðið og vonum að þessir glæpamenn náist sem fyrst.. Guðrún Sæmundsdóttir

BRÁÐUM BÚINN AÐ FÁ NÓG

Ætla að lýsa stuðningi mínum við ályktun Skagfirðiga og vannvirðingu mína við framkomu flokksvaldsins gegn þremeningunum sem vilja standa við fokkssamþykktir.

VARAÐ VIÐ FORINGJARÆÐI

Í umræðu á þingi um nýtt stjórnarráðsfrumvarp sagði Jóhanna að mótbárur væru ekki svara verðar því þær væru fyrir neðan sína virðingu og þingsins.

SKAMMIST YKKAR

Þið stjórnarliðar berið ekki meiri ábyrgð á Alþingi en almennir þingmenn. Þess vegna er svosem ekki ástæða til að hamast meir á þér en öðrum með ákæruna á Geir Haarde.

ALLT SKOÐIST

Skoðum allt með opnum huga. Hver veit. http://www.dv.is/frettir/2011/5/7/gaf-krabbameinssjukum-syni-sinum-kannabis/. Viðar Sigurðsson.

TILLAGA UM SKATTAHÆKKUN... SEINNA

Hver er þín skoðun á þessari þingsályktunartillögu um framkvæmdir sem nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram: http://www.althingi.is/altext/139/s/1073.html Er raunhæft að ýta undir framkvæmdir með útgáfu ríkisskuldabréfa, eins og hér er lagt til?. Sverrir . . Sæll og þakka þér fyrir bréfið.

NÓG KOMIÐ!

Sæll Ögmundur vinur minn. Tek undir með þér vegna orða sem formaður bankaráðs Landsbankans sagði í vikunni um að laun í Landsbankanum væru ekki samkeppnisfær við aðra banka.

ÖNNUR NÁLGUN?

Held það væri skynsamlegt að umorða kenninguna: Lægstu laun verði aldrei minna en þriðjungur hæstu launa.. HreinnK

HVAR VARSTU?

Sæll Ögmundur. Þú sem elskar lýðræðið, varst tilbúinn til að fórna pólitískri framtíð þinni fyrir að koma í veg fyrir að þjóðin tæki á sig óyfirstíganlega klafa frá ruglaðri peningalegri elítu EVRÓPU.