Sæll Ögmundur. Ég er mjög ánægður með störf þín sem innanríkisráðherra, og þá sérstaklega herferðina sem þú og ríkislögreglustjóri settuð af stað gegn glæpagengjum á borð við Hells Angels.
Sæll Ögmundur.. Seinheppnir útvegsmenn. Nú hræða þeir landslýð með því að 260 manns í nokkrum verstöðvum muni missa vinnuna þegar áhrif kvótafrumvarpa ríkisstjórnarinnar eru fram komin.
Sæll Ögmundur.. Ég heyrði í þér á Bylgjunni um daginn þar sem þú varst að tala um ofbeldi og það yrði ekki liðið hér í okkar samfélagi, mikið rosalega er ég sammála þér og vil í því tilliti tala um ofbeldi sem almennir borgarar eru beittir af innheimtstofnunum, af fjámálafyrirtækjum og af vörslusviptingu í skjóli Ríkisssins Sýslumanna.
Sæll minn kæri Ögmundur. Í ráðherraliði VG sé ég þig einan færan um að lemja nú kröftuglega í borðið og stöðva þennan skrípaleik sem heitir vangaveltur um hugsanlega aðild að ESB.
Mér fannst gott gagnrýnið bréf Árna V hér á síðunni hvað varðar þær hugmyndir í Stjórnlagaráði að þingið kjósi forsætisráðherra beint . Þetta er að mínu mati sama valdstjórnarhyggjan og birtist í hugmyndum sem núna liggja fyrir þinginu og ganga út á að efla vald forsætisráðherra.
Takk fyrir svarið. 1. Erlendum lögreglumönnum er ekki heimilt að starfa á Íslandi nema með leyfi stjórnvalda, þannig að ef þetta var löglegt þá er það vegna þess að Ríkislögreglustjórinn heimilaði það.