Fara í efni

Frá lesendum

SANNGIRNI OG HAGSÝNI

Eðlilegast er að Alþingi staðfesti kjör fulltrúa á Stjórnlagaþing.Álit Hæstaréttar mun standa eftir sem áður og hægt að taka tillit til þess ef sambærilegar kosningar verða haldnar síðar.

STÓRNARSKRÁIN OG ESB

Skil ekki hvaða áhyggjur þú hefur af stjórnlagaþingingu, sem hafði þann tilgang helstan að aðlaga stjórnarskrána ESB umsókn.

SIGURÐUR KÁRI KVARTAR

Ansi er skemmtilegt að lesa um það á mbl.is í dag að þingmaðurinn Sigurður Kári kvarti yfir vanbúinni lagasetningu og kennir ríkisstjórninni um allt.

KOSTNAÐURINN VIÐ AÐ KJÓSA

Hálærðir héldu því fram að ef þjóðin fengi að kjósa um Icesave yrði illmögulegt að spá fyrir um afleiðingarnar.

VAKANDI ÓLÍNA, SOFANDI FJÖLMIÐLAR, DAUÐ PÓLIITÍK!!!

Takk Ólína. Sunna Sara skoraði á þig að skrifa hér á síðuna einsog þú hefur svo oft gert. Í hjarta mínu tók ég undir þessa áskorun.

NORRÆN VELFERÐ

Sæll Ögmundur.. Nú reisa þeir einkasjúkrahús, kjánarnir. Og heilbrigðisráðherrann fagnar, og formaður heilbrigðisnefndar Alþingis brosir vandræðalega og óttast að laun heilbrigðisstarfsmanna kynnu að hækka.

ÍBÚAR Í GÍSLINGU

Látum eitt yfir alla ganga. Enginn greiðir veggjald sem fer um fjallgöng á Íslandi. Einu veggjöldin eru við Hvalfjarðargöng rétt utan Reykjavíkur.

VERKTAKA FYRIR VINSTRI MENN

Sæll Ögmundur.. Stundum ertu að gagnrýna DV, en mér finnst DV oft eiga heiður skilinn fyrir að gera glufur í skjaldborgina um ruslahaug spillingar.

SAKNA ÓLÍNU!

Eitthvað hefur dregið úr skrifum Ólínu hér í lesendadálkinum hjá þér Ögmundur. Ég sakna skrifa hennar. Ég er löngu búinn að sjá að þetta er ekki Ólína þingkona sem ég hélt um hríð.

INN UM BAKDYRNAR?

Sæll vertu Ögmundur minn kæri. Undanfarnar vikur hafa heitar umræður og skrif átt sér stað um hin ýmsu málefni sem nú eru þjóðinni aðsteðjandi og eflaust þau flest af toga mikilvægis og þurfandi úrlausna.