Fara í efni

Frá lesendum

VATNIÐ OG RÍKISSTJÓRNIN

Athyglisverð afstaða vinstri stjórnar VG og Samfylkingar hjá SÞ. Það er mjög einkennilegt að vilja ekki styðja tillögu Sameinuðu þjóðanna um að flokka réttinn til vatns sem mannréttindi.

ÓSVÍFIN HVATNING TIL ÁFENGISNEYSLU

Auglýsingar ÁTVR, eru að mínu mati ólöglegar .Tjald-auglýsing með Árna Johnsen er mannskemmandi og svívirðileg.

FORSENDUR SJÁLFSTÆÐIS

Orðljótir menn hafa nefnt þá sem aðhyllast tiltekin sjónarmið, berjast fyrir þeirri skoðun sinni og eru í Sjálfstæðisflokknum, náhirð.

ESB TIL ÓÞURFTAR

Ögmundur. Mér fannst greinin þín GUÐLAST lýsa EES vitleysunni vel. Og mest orðin: "Með EES aðildinni misstum við sjálfsforræði í ýmsum málum og það sem verra er, markaðsdómstóll ESB hefur reynst hafa úrskurðarvald í málefnum sem lúta að öllu sem snertir EES samninginn.

HLUTABRÉFIN HÆKKUÐU

Hlutabréf í Magma Energy á hlutabréfamarkaðnum í Toronto hafa hækkað í vikunni. Eftir blaðamannafund ríkisstjórnarinnar og loforðin um að "vinda ofan af einkavæðingunni", hækkuðu bréfin skarpt eða um 2%.

SORGARDAGUR!

Óumdeilt er að úti fyrir er hryssingslegt um að litast og slagveðursskýin hrannast upp sem aldrei fyrr. Ástandið virkar illgreinanlegt.

KVEÐJUR TIL JÓNS BJARNASONAR

Sæll Ögmundur. Ég bið þig að koma eftirfarandi á framfæri hér á síðunni gagnvart Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegsráðherra: Loks er kominn fram sjávarútvegsráðherra sem þorir að framkvæma.

EÐLISLÆG PERSÓNURÖSKUN?

Sér grefur gröf þótt grafi. Afstaða öfgahópsins innan VG er síður en svo til að standa vörð um hagsmuni fátæks fólks á Íslandi.

HUGSJÓNA- OG HAGSMUNAMENN

Sæll Ögmundur.. Fyrir ekki löngu, nánar tiltekið fyrir tíu dögum, velti ég því fyrir mér hvort félagsmálaráðherrann og Samfylkingin væri að klofna í hugsjónamenn og hagsmunamenn.

ORKUGEIRANN ÁFRAM Í ALMANNAEIGN

Heill og sæll Ögmundur sem og allir góðir hálsar sem lesa heimasíðuna þína Ögmundur. Í Fréttablaðinu í gær er mjög vel ritaður pistill eftir Jón Þórisson arkitekt og aðstoðarmann Evu Joly: Nú þarf að stöðva hrunið.. Í pistlinum flettir Jón ofan af þeim furðulega blekkingarleik sem vissir íhaldsmenn hafa beitt landsmenn á undanförnum árum.