
SITUR HÚN FUNDINA?
24.07.2010
Sæll Ögmundur.. Vinstri grænir gagnrýndu á sínum tíma að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skyldi, í ljósi stórskuldugs eiginmanns, taka þátt í umræðum bak við luktar dyr um efnahagsviðbrögð í kreppu og fyrirætlanir ríkisstjórnar.