Fara í efni

Frá lesendum

ÞAÐ LIGGUR Á

Ögmundur, 15.000 manneskjur eru án vinnu, það liggur á þessu. Trúðu mér, það er gott líf að róa á trillu.

NÚ ER ÞÖRF Á AÐGERÐA-STJÓRNMÁLUM

Hverjum hefði dottið það í hug fyrir örfáum mánuðum síðan að SKJALDBORGIN margumtalaða skyldi slegin utan um úlfagráðug fjármálafyrirtækin í landinu.

HARÐARI TÓNN

Sæll Ögmundur.. Mig langar til að vekja athygli þína á þeim eðlismun sem er á mótmælunum sem efnt var til við Seðlabankann í dag og upphafi mótmælanna í búsáhaldabyltingunni.

SEÐLABANKINN OG LANDSTJÓRINN

„AGS hafði ekki haft hönd í bagga þegar Seðlabanki og Fjármálaeftirlitið ákváðu að gefa út tímabundin tilmæli um það við hvaða vexti skuli miða við útreikning á gengistryggðum lánum.

HVERS VEGNA ERU LÁNÞEGAR EKKI VARÐIR?

Af hverju tjáir Ögmundur sig ekkert um nýfallin hæstaréttardóm og "tilmæli" seðlabanka ( Ríkisstjórnar)? Af hverju ver engin lánþega í Ríkisstjórn Íslands?. Björg F.

GÆSLUMENN EFNAHAGS-STÖÐUGLEIKANS

Gunnar Andersen, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, og fulltrúi Más Guðmundssonar, seðlabankastjóra Jóhönnu Sigurðardóttur, segja skýran dóm Hæstaréttar í myntkörfumálinu ógna efnhagsstöðugleikanum íslenska og hafa því ákveðið hvaða vexti hin ólöglegu lán skuli bera, þrátt fyrir samninga um annað.

ESB-ÓRÁÐ

Ekki virðist hafa verið dugur í fólki að taka afstöðu til aðildarumsóknar að ESB á nýliðnu samstarfsþingi VG.

ÓAFGREITT Á MILLI STJÓRNARFLOKKA

Ég er eindreginn stuðningsmaður þessarar ríkisstjórnar Samt er ég einn af þeim sem hef úr fjarlægð gagnrýnt eitt og annað í fari núverandi ríkisstjórnar.

AFNÁM KVÓTAKERFISINS: EKKI TÓMT MÁL UM AÐ TALA

Ögmundur ! Ertu sáttur við framvindu kvótamálsins hjá ríkisstjórn þinni og Jóni Bjarnasyni ? Finnst þér ekkert athugavert við síðasta útspil ráðherrans vegna þess ? Er þetta bara tómt mál um að tala? . Edda. . Sæl Edda.

PRINSÍPPFÓLK Í FLOKKSTARFI EN...?

Hvernig er hægt að halda þetta út? Eftir að hafa setið aðgerðalaus hjá meðan Magma eignast HS-Orku er bókað á flokksráðsfundi að svona nokkuð sé á móti grundvallarstefnu flokksins og lífsskoðun okkar.