
SUBBUSKAPUR!!!
17.11.2009
Heildarkröfur í bú Landsbankans eru miklar og tap viðskiptamanna hans um 6500 milljarðar króna. Fyrir utan stjórn bankans, sem ber afar vel skilgreinda ábyrgð á rekstri hans, bera eigendur, bankastjórar og æðstu stjórnendur mesta ábyrgð á óráðsíunni.