
AÐ STANDA VIÐ ORÐ SÍN
09.11.2009
Sem kjosandi VG frá byrjun varð eg fyrir miklum vonbrigðum að þú skyldir segja af þér sem ráðherra. Hefði talið þig sýna meiri ábyrgð en að hætta á að stjórnin falli og við sætum uppi með hægra sukkið á þessum alvöru tímum.