Fara í efni

Frá lesendum

AFBORGANIR TAKI MIÐ AF GREIÐSLUGETU

Nýjar leiðir í húsnæðislánum eru nauðsynlegar Aðilar á vinnumarkaði eru að þrýsta á stjórnvöld, m.a. vegna nauðsynlegra aðgerða í húsnæðismálum.

ÞAKKIR TIL ÓLÍNU

Mig langar til að þakka Ólínu fyrir lesendabréfið/greinina hér á síðunni hjá þér nýlega Ögmundur undir yfirskriftinni Veröldin að hætti Þorsteins; http://www.ogmundur.is/fra-lesendum/nr/4756/ Þetta er afburða góð pólitísk greining Ólínu á skrifum Þorsteins Pálssonar, fyrrverandi ritstjóra Fréttablaðsins.

STOPPIÐ LANDSSÖLUNA!

Mikil vá vofir nú yfir þar sem útlendingar eru nálægt því að eignast þriðja stærsta orkufyrirtæki landsins og OKKAR landsmanna.

EKKI EINKAVÆÐA ELDHÚSIN!

Sæll Ögmundur.... Villi hefur 100% rétt fyrir sér á vefsíðunni þinni dag. Ég veit að menn sjá mikið eftir að einkavæða eldhús og ræstingar á sjúkrahúsunum í Kanada, og þá örugglega annarsstaðar.  Það er reynt í gríð og erg að snúa við, en það reynist kostnaðarsamt eftir breytinguna þar sem að allt verður að byrja upp á nýtt.

ERLENDIS UNDIÐ OFAN AF EINKAVÆÐINGU

Komdu sæll. Varðandi einkavæðingu á ræstingu og eldhúsi LSH Fossvogi langar mig að spyrja hvort þú hafir kynnt þér þessi mál í nágrannalöndum okkar? Ég þurfti ekki að fara langt á netinu til að sjá að það eru allir að reyna að snúa til baka.

EFTIRFARANDI ÓSKAST UPPLÝST...

Sæll Ögmundur. DV undir stjórn Reynis Traustasonar og Jóns Trausta Reynissonar hafa sýnt góða takta í fréttamennsku síðasta árið.

2007-GAUR FYRIR FINNA

Daginn sem Magnús Árni Skúlason, bankaráðsmaður í Seðlabanka Íslands fyrir Famsóknarflokk, hafði samband við íslensk og bresk fyrirtæki í því skyni að kom upp milli þeirra gjaldeyrissamskiptum fyrirgerði hann stöðu sinni í bankanum.

RUKKUÐ FYRIR ENGAN TILKOSTNAÐ!

Heill og sæll Ögmundur ! . Hvernig er með greiðsluseðla frá bönkum, ég bað um á sínum tíma að mér yrðu ekki sendir greiðsluseðlar, þar sem ég get greitt í gegnum heimabankann.

ALVÖRU KREPPA HJÁ MÖRGUM

Finnst þér Ögmundur, að það sé núna hinn rétti tími til að eyða helstu kröftum ríkisstjórnar og embættismanna ráðuneytanna í að svara spurningum Olla stækkunarstjóra ESB? Fyrir mér er þetta dauðans alvara og þess vegna spyr ég vafningalaust: Er ykkur ekki enn ljóst að það ríkir alvöru kreppa hjá okkur mörgum? . Pétur Örn. . Þakka bréfið.

VERÖLDIN AÐ HÆTTI ÞORSTEINS

Köguður kíkti af hól sínum um liðna helgi í morgunblöðum landsins. Annars vegar í viðtali við Morgunblaðið og hins vegar í stjórnmálaumfjöllun í Fréttablaðinu.