Fara í efni

Frá lesendum

UM FRAMGÖNGU OG HEIMASÍÐU

Sæll Ögmundur. Þakka þér fyrir framgöngu þína, sem kemur mér ekki á óvart. Þú sýndir í sumar hvað þér er efst í huga, það er þjóðin og hvað henni er fyrir bestu. . Þá vil ég segja þér mitt álit á þinni heimasíðu.

VELGENGNISÓSK

Hlustaði á þig í Kastljósinu og verð að segja að VG þyrfti ekki að kvíða því að kjósendur myndu snúa baki við þeim eða falla frá stuðningi við þá, ef að það væri hægt að heyra meiri samhljóm frá VG í takt við nóturnar þínar.

UPPHALDSMENN RÉTTRAR TRÚAR

Þegar Vigdísi Grímsdóttur hlotnuðust verðlaun fyrir bók sína Grandavegur 7 var tilnefnd til þeirra verðlauna lagleg saga eftir Árna Bergmann.

SKRÁÐI MIG Í VG

Vill óska þér til hamingju með að standa fast á þínu. Hef ekki kosið VG hingað til, ávallt kosið Samfylkinguna en er mjög ánægður með að þú skulir standa við sannfæringu þína.

UPPGJÖF?

Sæll Ögmundur.. Hvaða skilaboð eru það til okkar, heilbrigðisstarfsmanna LSH, að um leið og við stöndum frammi fyrir stærsta niðurskurði heilbrigðissögunnar, þá hverfa tveir toppar í slíkri skyndingu af hólmi, að það sér undir iljar þeirra? Ég á við Huldu forstjóra sem fær athugasemdalaust ársfrí á þessum vátímum - og þig sjálfan.

SÝNIÐ VARFÆRNI

Heill og sæll Ögmundur.. Fyrir aldarfjórðungi vorum við samherjar í baráttu fyrir fólk sem hafði lent í misgenginu fræga 1983-1984.

Á FRAKKA SKÁLDS

Uppnám og vanstilling fer nú eins og vindhviða fyrir dómkirkjuhorn. Sá sem því veldur er Davíð Oddsson, ritstjóri.

EKKI RJÚFA TRÚNAÐ VIÐ ÞJÓÐINA

Á að setja bráðabirgðalög um Icesave í fullum trúnaði? Eru allir búinir að tapa sér í leynimakki? Menn geta gefið eftir í Icesavemálum, en ekki með því að rjúfa trúnað við þjóðina og lýðræðið.

SIÐFERÐI HÉR OG ÞAR

Sæll Ögmundur.. Reuters fréttastofan sendi frá sér frétt í gær. Fréttin var um siðferði danskra hægri manna, um ungan dómsmálaráðherra, Lene Espersen.

ÓHAGKVÆM ÞJÓÐFÉLAGSVISKA

Viska þorsteins Pálssonar er ekki þjóðhagslega hagkvæm. Hann hefur farið í gegnum dómgreindar hreinsun Sjálfstæðisflokksins.