Fara í efni

Frá lesendum

SKRÁÐI MIG Í VG

Vill óska þér til hamingju með að standa fast á þínu. Hef ekki kosið VG hingað til, ávallt kosið Samfylkinguna en er mjög ánægður með að þú skulir standa við sannfæringu þína.

UPPGJÖF?

Sæll Ögmundur.. Hvaða skilaboð eru það til okkar, heilbrigðisstarfsmanna LSH, að um leið og við stöndum frammi fyrir stærsta niðurskurði heilbrigðissögunnar, þá hverfa tveir toppar í slíkri skyndingu af hólmi, að það sér undir iljar þeirra? Ég á við Huldu forstjóra sem fær athugasemdalaust ársfrí á þessum vátímum - og þig sjálfan.

SÝNIÐ VARFÆRNI

Heill og sæll Ögmundur.. Fyrir aldarfjórðungi vorum við samherjar í baráttu fyrir fólk sem hafði lent í misgenginu fræga 1983-1984.

Á FRAKKA SKÁLDS

Uppnám og vanstilling fer nú eins og vindhviða fyrir dómkirkjuhorn. Sá sem því veldur er Davíð Oddsson, ritstjóri.

EKKI RJÚFA TRÚNAÐ VIÐ ÞJÓÐINA

Á að setja bráðabirgðalög um Icesave í fullum trúnaði? Eru allir búinir að tapa sér í leynimakki? Menn geta gefið eftir í Icesavemálum, en ekki með því að rjúfa trúnað við þjóðina og lýðræðið.

SIÐFERÐI HÉR OG ÞAR

Sæll Ögmundur.. Reuters fréttastofan sendi frá sér frétt í gær. Fréttin var um siðferði danskra hægri manna, um ungan dómsmálaráðherra, Lene Espersen.

ÓHAGKVÆM ÞJÓÐFÉLAGSVISKA

Viska þorsteins Pálssonar er ekki þjóðhagslega hagkvæm. Hann hefur farið í gegnum dómgreindar hreinsun Sjálfstæðisflokksins.

ÞIÐ STÁLUÐ VONINNI

Ögmundur. Þið svikuð fólkið í landinu svo illilega eftir að þiðkomust til valda að ykkur verður ekki fyrirgefið.

AFBORGANIR TAKI MIÐ AF GREIÐSLUGETU

Nýjar leiðir í húsnæðislánum eru nauðsynlegar Aðilar á vinnumarkaði eru að þrýsta á stjórnvöld, m.a. vegna nauðsynlegra aðgerða í húsnæðismálum.

ÞAKKIR TIL ÓLÍNU

Mig langar til að þakka Ólínu fyrir lesendabréfið/greinina hér á síðunni hjá þér nýlega Ögmundur undir yfirskriftinni Veröldin að hætti Þorsteins; http://www.ogmundur.is/fra-lesendum/nr/4756/ Þetta er afburða góð pólitísk greining Ólínu á skrifum Þorsteins Pálssonar, fyrrverandi ritstjóra Fréttablaðsins.