Fara í efni

Frá lesendum

VERÖLDIN AÐ HÆTTI ÞORSTEINS

Köguður kíkti af hól sínum um liðna helgi í morgunblöðum landsins. Annars vegar í viðtali við Morgunblaðið og hins vegar í stjórnmálaumfjöllun í Fréttablaðinu.

STEYPA FREMUR EN FÓLK?

Er réttlætanlegt að verja milljörðum til að reisa tónlistarhús við höfnina á sama tíma og skorið er niður í heilbrigðiskerfinu? Ég segi nei.

UM SIÐFERÐI FORMANNS BSRB

Hver er þín siðferðilega staða Ögmundur, nú þegar ráðist er að opinberum starfsmönnum af ríkistjórn sem þú situr í? Er þér siðferðislega stætt á því að þykjast vera talsmaður opinberra starfmanna lengur?. Stefán Arngrímsson. . Nokkuð er um liðið síðan þú sendir mér þetta litla bréf Stefán og bið ég þig forláts á að svara seint um síðir.

ERLEND FJÁRFESTING AÐ HÆTTI FRJÁLSHYGGJU

Frjálshyggjuflokkarnir eru illa að sér í fjármálum, einsog þjóðin veit núna. Nýjasta dæmið birtis í því að þeir halda að erlend fjárfesting, sé það að lána útlendingum peninga.

MESTU MISTÖK ASÍ

Sæll Ögmundur Jónasson.. Ég viðurkenni að ég hef fram undir Icesavemálið verið svolítið tortrygginn á þig sem stjórnmálamann.

ALVÖRU VINSTRI STJÓRN RÆÐST EKKI Á ÖRYRKJA

Getur vinstri stjórn, sem vill láta taka sig alvarlega sem velferðarstjórn í anda norrænnar jafnaðarstefnu, byrjað á því að skerða kjör ellilífeyrisþega og öryrkja? Ég svara þeirri spurningu afdráttarlaust neitandi.

STJÓRNMÁLAMENN BRUGÐST

Heill og sæll Ögmundur. Hér eru hugleiðingar. Pólitík Sjálfstæðis og Framsóknarflokks hefur leitt þjóðina í þrot.

HANDBENDI AGS?

Ein einföld spurning. Er Steingrímur viljalaust handbendi Franek landsstjóra AGS? Ástæða þess að ég spyr þessarar einföldu spurningar, er sú að án svars við henni get ég ekki myndað mér skoðun á því hvert VG stefnir.

FERÐALEIKHÚS OECD KOMIÐ

Haustið er tími leikhúsanna. Bæði Þjóðleikhúsið og Borgarleikhúsið hafa kynnt metnaðarfulla dagskrá vetrarins.

AGS OG HS

Nú birtist í fréttum að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn samþykki væntanlega ekki að íslenska ríkið eignist hlutinn í HS orku.