Fara í efni

Frá lesendum

SKORINORÐ SPURNING

Ert þú á móti Baugsmönnum?Ólafía Margrét ÓlafsdóttirStutt og skorinorð spurning. Hún barst mér 1. maí og velti ég því fyrir mér hvort tilefni spurningarinnar hafi verið ræður mínar þann dag en þá talaði ég m.a.

VARA VIÐ MONT BLANC, MÆLI MEÐ FLETTISKILTI

Nú birtist í fréttum að forsætisráðherra, Halldór Ásgrímsson, Finnur Ingólfsson, fyrrverandi varaformaður Framsóknar og fleiri ætli að klífa Mont Blanc í sumar.

Í VÍKING TIL KÍNA

“Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að það séu mikil forréttindi fyrir Íslendinga að fá að heimsækja Kína og að forsetaheimsóknin nú sé líklega ein sú mikilvægasta sem forseti hafi farið í um árabili.

ÞIÐ KUNNIÐ ÞAÐ KOMMARNIR BEST, AÐ LJÚGA MARGFALT Í MÁLI OG MYNDUM

Mér var bent á það áðan að þú værir að birta myndir á heimasíðu þinni sem ég tók núna á dögunum á árshátíð Hrútavinafélagsins.

KAMARINN

Við Austurvöll stendur hin háreista höll,til hliðar er gráleitur kamarmeð saurkólígerlanna ógrynnin öllog enginn vill koma þar framar.. Þó bíða í gættinni bláeygir menn,þeir bölva og ragna á fulluþví bóndinn frá Saurbæ hann situr þar ennmeð svoleiðis pípandi drullu.. Þar rennur um ganga svo rismikið flóðog róni með nefklemmu stamar:-Nú heimsbyggðin öfundar íslenska þjóðsem á svona frábæran kamar.. Kristján Hreinsson, skáld

NÚ VANTAR ALMENNILEGA SKÝRSLU UM EINKAVÆÐINGU

Þegar gagnrýnisraddirnar gegn einkavæðingarsukki ríkisstjórnarflokkanna gerast háværari forherðast dyggir stjórnarsinnar – einkum og sér í lagi úr röðum Framsóknarflokksins - og mæra auðhyggjuna sem aldrei fyrr.

ER EKKI HÆGT AÐ LYFTA HÆSTVIRTUM FORSETA UPP Á ÖRLÍTIÐ HÆRRA PLAN?

Ég fylgdist með eldhúsdagsumræðunum að venju og hafði bæði gagn og gaman af. Ræðumaður kvöldsins var að mínu mati tvímælalaust Össur Skarphéðinsson og finnst mér sífellt vænna um þann mann, eins og hann fór nú í mínar fínustu hér í denn þegar hann var eins og minkur í hæsnabúi Alþýðubandalagsins sáluga.

STJÓRNARLIÐAR Í STUÐI

Sæll Ögmundur.Þú sagðir í ræðu þinni á eldhúsdeginum að vandinn við fólk sem stundar partý í óhófi sé sá að það missi hæfileikann til að skoða umhverfi sitt af raunsæi, það missi fókusinn á veruleikann.

RÚV OG FRÆÐSLUGILDIÐ

Var að skoða umsagnaraðila með nýju frumvarpi Rúv og rak augun í að verulega hallar - að vanda - á fræðslugildið: Þegar skoðaður er listi yfir þá hagsmunaaðila sem fengu nýtt frumvarp menntamálaráðherra um Ríkisútvarpið til umsagnar er þar langur listi samtaka “menningarvita” en einungis einn aðili til umsagnar um fræðslugildi, Hagþenkir.

JÁ, HVAR VAR ÖGMUNDUR EIGINLEGA OG HVAR VAR HANN BJÖRN INGI?

Á heimasíðu sinni ræðst Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, að Ögmundi Jónassyni vegna framlags hans á útifundinum í Reykjavík á baráttudegi launafólks, 1.