
EFTRILAUNAHNALLÞÓRAN Á ALÞINGI
07.11.2005
Þær eru margar og mis matarmiklar lífeyris og eftirlaunakökurnar í þessu þjóðfélagi sem þeir sem gegnt hafa ráðherra- og alþingismennsku hafa bakað sér, með hráefni frá okkur almúganum; alveg einstaka og matarmikla eftirlaunaköku og það sem meira er þeir geta farið að borða hana löngu áður en þeir í raun hætta störfum, eins og dæmin sýna.