Komdu sæll Ögmundur minn.Mikið er ég farin að furða mig á þessum fréttum frá Kárahnjúkum. Uppi á íslenskum reginfjöllum virðast þeir vera að striplast um klæðalitlir þessir vesalings verkamenn sunnan úr álfum.
Sæll Ögmundur. Nú er áratugur frá því alþýðuflokksmenn samþykktu með sjálfstæðismönnum og skoðanabræðrum þínum sumum hverjum, að upp skyldi tekið tveggja þrepa virðisaukaskattskerfi.
Sæll Ögmundur. Áhugaverð greinin um teboð Óðins Jónssonar, þrautreynds dagskrárgerðarsmanns hjá Rás 2, og umhugsunarverð eins og fleira á ljósvakanum þessa dagana.
Blessaður Ögmundur. Það er langt síðan að ég gerði mér grein fyrir því að Pétur H. Blöndal væri skarpur þegar peningar eru annars vegar og sannfærðist enn betur um það þegar þið ræddust við í Kastljósinu um daginn.
Nýverið þáði forseti Íslands boð um að ferðast í einkaþotu frá Rússlandi til Englands til að horfa á fótboltaleik með milljarðamæringnum Roman Abramovits, landstjóra í Chukotska í Rússlandi og eiganda fótboltaklúbbsins Chelsea.
Ég hef fylgst með vandræðagangi Banaríkjamanna vegna rafmagnsleysis þar vestra. Augljóst er að þar er verið að reka kerfi á fullum afköstum og gott betur.