Líst vel á fundinn með Kúrdum næstkomandi laugardag. Við eigum að standa með þeim gegn mannréttindabrjótunum í Ankara. Ég starfaði með Kúrda þegar ég bjó í New York fyrir nokkru síðan og kynntist þá mörgum félaga hans svo og fjölskyldu. Það sem stendur upp úr í minningunni er hve líkir þeir eru okkur að ... Jóel A.
Í grein þinni í helgarblaði Morgunblaðsins, sem þú birtir einnig hér á síðunni, Hve lengi á ég orðin mín? , tekur þú dæmi af norrænum ráðherra sem segir eitt í fréttaviðtali um flóttamenn en annað í tali eftir að formlegu viðtali lauk. Þú segir að “hrakyrðin” sem þú kallar svo, hafi verið birt. En hvað fannst/finnst þér rétt? Áttum/eigum við ekki rétt á að vita nákvæmlega hvað ... Jóhannes Gr. Jónsson
Á Klaustursbarnum í kröppum dansi. Aðrir í þvingandi kossaflansi. Á framkomu þeirra er fágætur vansi. Álitshnekkur og enginn glansi. Höf. Pétur Hraunfjörð
... Faríseinn sté fram og baðst þannig fyrir með sjálfum sér: Guð, ég þakka þér, að ég er ekki eins og aðrir menn, ræningjar, ranglátir, hórkarlar eða þá eins og þessi tollheimtumaður. Ég fasta tvisvar í viku og geld tíund af öllu, sem ég eignast. En tollheimtumaðurinn stóð langt frá og vildi ekki einu sinni hefja augu sín til himins, heldur ... BJ