
ALLIR AÐ GRÆÐA!
26.05.2017
Ósköp er dapurlegt að fylgjast með Costco auglýsingabrellunni og hvernig landinn bregst alltaf eins við, beðið í röðum og fjölmiðlarnir síðan með beinar útsendingar og forsíðufréttir! Allt ókeypis fyrir verslunarkeðjuna.. Ég var að vonast til að vera í útlöndum eða á heiðum uppi til að forðast að þurfa verða vitni af niðurlægingu íslensku hópsálarinnar.