
GAMAN AÐ KYNNAST LISTSKÖPUN
05.03.2017
Sæll Ögmundur,. Gott er að vekja athygli á starfi listakvennanna góðu á Korpúlfsstöðum og hve gaman er að heimsækja þær í vinnustofur þeirra.Tilvalið afa- og ömmuverkefni um helgar! Skemmtilegt og fróðelgt fyrir alla, unga sem aldna að kynnast listsköpun.