
Um Prófessor, Kárahnjúkajöfnuna og sofandi fréttamenn
10.01.2003
Sæll Ögmundur. Mér fannst mjög skrítið í fyrrakvöld að hlusta á Prófessorinn, fulltrúa ríkisins í sérfræðinganefndinni sem falið var að fara yfir Kárahnjúkajöfnuna sem Landsvirkjun setti upp með þeim breytum sem þeim þóknaðist.