Á ekki að veita Davíð og Halldóri áminningu?
11.10.2003
. . . . . . Sæll Ögmundur! Nú hefur öldungadeild ástralska þingsins veitt John Howard forsætisráðherra formlegar ávítur fyrir blekkingar hans í undanfara Íraksstríðsins.