Fara í efni

Greinasafn - Frá lesendum

Febrúar 2005

“KALDHÆÐNI ÖRLAGANNA” Í ÞJÓÐARBÓKHLÖÐUNNI

Ekki vísast hér til titils hinnar frábæru bókar eftir verðlaunahöfundinn Cassie Miles, sem út kom árið 1994, tilheyrandi þeirri ágætu rauðu seríu; Ástir og afbrot, og má sem flestar aðrar perlur bókmenntanna nálgast á þjóðbókasafni Íslendinga.

ÖL OG AUGLÝSINGAR

Eru vinstri menn uppteknir af umbúðum á léttöli? mkvÞráinn  Sæll Þráinn.Hér vísar þú greinilega í þingmál VG um að bjórframleiðendum verði gert skylt að aðgreina umbúðir áfengs öls frá léttöli með greinilegum hætti.

TELUR ÞÚ AÐ BUSH MUNI SKERÐA ALMANNATRYGGINGAR?

Ef bandaríska þjóðin væri spurð þessarar spurningar myndi hún án efa svara játandi. Þar með væri ekki sagt að hún væri fylgjandi niðurskurði í tryggingakerfinu.
DAUÐINN Á GAZA KL. 23.00

DAUÐINN Á GAZA KL. 23.00

Allt of sjaldan sinnir Ríkissjónvarpið því mikilvæga hlutverki að sýna athyglisverða og vekjandi þætti um alþjóðamál.